Til bakaPrenta
Dalaveitur ehf - 49

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
26.09.2024 og hófst hann kl. 15:30
Fundinn sátu: Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir varamaður,
Garðar Freyr Vilhjálmsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2409028 - Ársreikningur Dalaveitna 2023
Ársreikningur Dalaveitna ehf. fyrir árið 2023 lagður fram til umræðu og afgreiðslu.
Rekstrartekjur félagsins á árinu 2023 námu 10,3 millj. kr. og hafa þær aukist um 55 þús.kr. frá fyrra ári eða um 0,5 %.
Tap varð á rekstri félagins á árinu að fjárhæð 10,1 millj. kr. samkvæmt rekstrarreikningi (2022; 9,0 millj. kr.) og eigið fé félagsins í árslok var neikvætt um 43,6 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Ársreikningur 2023 samþykktur samhljóða.
Ársreikningur Dalaveitur 2023..pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45 

Til bakaPrenta