Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Dalabyggðar - 72

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
12.11.2024 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Eyjólfur Ingvi Bjarnason formaður,
Guðrún Erna Magnúsdóttir aðalmaður,
Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Jóna Björg Guðmundsdóttir Verkefnastjóri,
Fundargerð ritaði: Þuríður Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi
Lagt er til að mál númer 2411010 verði bætt á dagskrá og verði dagskrárliður númer 5.
Samþykkt.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2402007 - Félagsmál 2024
Farið yfir drög að stuðnings og stoðþjónustureglum Dalabyggðar. Verkefnastjóra falið að vinna málið áfram og taka málið fyrir á næsta fundi félagsmálanefndar.
2. 2406000 - Forvarnarmál
Verkefnisstjóri sagði frá vinnu forvarnarhóps.
3. 2408014 - Bjartur lífsstíll
Verkefnastjóri fór yfir stöðu verkefnisins.
4. 2411008 - Gott að eldast á Vesturlandi
Verkefnastjóri fór yfir stöðu verkefnisins.
5. 2411010 - Erindi til félagsmálanefndar 11.11.2024
Erindi frá formanni félags eldri borgara varðandi félagsstarf eldri borgara. Félagsmálanefnd tekur undir áhyggjur félagsins. Erindinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar byggðarráðs og hvetur til úrræða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11.45 

Til bakaPrenta