| |
1. 2402007 - Félagsmál 2024 | |
Verkefnastjóri fjölskyldumála kynnti stöðu mála fyrir félagsmálanefnd.
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að uppfærðum reglum um félagslega heimaþjónustu og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn Dalabyggðar.
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að uppfærðum reglum um fjárhagsaðstoð með áorðnum breytingum og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn Dalabyggðar. | | |
|
2. 2406000 - Forvarnarmál | |
Félagsmálanefnd samþykkir tillögu að erindisbréfi með áorðnum breytingum og vísar staðfestingar í sveitarstjórn. | | |
|
3. 2402006 - Fjárhagsaðstoð 2024 | |
Verkefnastjóri fjölskyldumála fór yfir stöðu mála. | | |
|
4. 2408014 - Bjartur lífsstíll | |
Félagsmálanefnd lýsir ánægju með væntanlega aðild Dalabyggðar að verkefninu. Rætt um mikilvægi þess að hlúa að þeim íbúum sem eiga erfitt um vik að koma sér til og frá þeirri afþreyingu sem í boði gæti verið. | Bjartur lísfsstíll_um verkefnið.pdf | | |
|