Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 60

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
13.07.2022 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Þuríður Jóney Sigurðardóttir formaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Guðlaug Kristinsdóttir aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, starfandi sveitarstjóri
Skúli Hreinn Guðbjörnsson sat fundinn í fjarfundabúnaði.
Einnig sat Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri fundinn í fjarfundabúnaði til kl. 15:00.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2201044 - Rekstur Silfurtúns 2022
Rætt um sameiningu/samstarf Barmahlíðar og Silfurtúns.
Farið yfir rekstrartölur janúar-júní. Rekstrarkostnaður er umfram áætlun og verður skoðaður frekar.
Einnig rædd mál sem færð eru í trúnaðarbók stjórnar.

Fært í trúnaðarbók:
Óskar Norðmann lögmaður mætti á fundinn í fjarfundabúnaði. Rætt um starfsmannamál og einnig skipulagsbreytingar. Bréf hefur borist frá trúnaðarmanni Kjalar á Silfurtúni til formanns stjórnar. Samþykkt samhljóða að Óskar taki saman minnisblað um mögulegar leiðir og aðgerðir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til bakaPrenta