Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 32

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
05.04.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Alexandra Rut Jónsdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson varamaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2209004 - Jörvagleði 2023
Farið yfir dagskrá og undirbúning. Nefnd skiptir með sér verkum sem eftir eru.
Dagskrá Jörvagleði 2023 er tilbúin. Fylgir með fundargerð til birtingar á vef (með fyrirvara um breytingar), birt á dalir.is í framhaldinu og fer í póstdreifingu þriðjudaginn 11. apríl.
Á dagskrá eru fjölbreyttir viðburðir og hvetur nefndin bæði heimamenn sem aðra til að mæta.
Dagskrá_05042023 - tilbúin.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:22 

Til bakaPrenta