Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 31

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
09.03.2020 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Ína Rúna Þorleifsdóttir faglegur hjúkrunarforstjóri.
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
Þórður Ingólfsson læknir kemur á fund stjórnarinnar. Ína Rúna Þorleifsdóttir og Erla Guðrún Guðbjartsdóttir koma fyrir hönd Silfurtúns.
1. 2003010 - Tilmæli til hjúkrunarheimila innan SFV vegna COVID-19
Tilmæli til hjúkrunarheimila frá SFV vegan COVID-19 tekin fyrir.
Ákveðið er að setja á heimsóknarbann á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15 

Til bakaPrenta