| |
| 1. 2202024 - Ársreikningur Dalabyggðar 2021 | |
Sigurjón Ö. Arnarson endurskoðandi sveitarfélagsins fór yfir ársreikning og drög að endurskoðunarbók.
Byggðarráð staðfestir reikninginn, áritar hann og vísar til sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða. | | Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri og Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari sátu fundinn undir dagskrárlið 1.
| |
|
| 2. 2112021 - Stjórnsýsluendurskoðun 2021 | |
Verklagsreglur um viðauka og stefna um þjónustustig verði unnið samhliða fjárhagsáætlunargerð. Samþykkt samhljóða. | | |
|
Skúli H. Guðbjörnsson vék af fundi undir dagskrárlið 3.
| | 3. 2112012 - Leiga á Árbliki | |
Ákveðið að ganga til samninga við Guðrúnu Esther Jónsdóttur og Sigurdísi E.L. Sigursteinsdóttur um rekstur Árbliks. Sveitarstjóra og verkefnisstjóra atvinnumála falið að vinna að samningi. Samþykkt samhljóða. | | Jóhanna M. Sigmundsdóttir sat fundinn undir dagskrárlið 3
| |
|
| 4. 2203005 - Gatnagerð í Bakkahvammi - útboð | |
Villa er í fundargerð vegna opnunar tilboða varðandi kostnaðaráætlun Dalabyggðar. Rétt tala er kr. 5.872.072. Þrjú tilboð bárust. Samþykkt samhljóða að taka tilboði Jenna ehf. sem er lægstbjóðandi. | | |
|
| 5. 2203004 - Lagfæring á glugga í stjórnsýsluhúsi - verðkönnun | |
Tvö tilboð bárust. Samþykkt samhljóða að taka tilboði Dalasmíði ehf. sem er lægstbjóðandi. | | |
|
| 6. 2203006 - Silfurtún, endurnýjun á baðherbergi - útboð | |
| Samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Dali verktaka ehf. sem er lægstbjóðandi. | | |
|
| 7. 2106005 - Ærslabelgur í Búðardal | |
Tekið verður tilboði frá Hreinum görðum ehf.í 100 m2 ærslabelg. Samþykkt samhljóða. | | Sæþór Kristinsson umsjónarmaður framkvæmda saf fundinn undir dagskrárliðum 4 til 7.
| |
|
| 8. 2202033 - Niðurlagning kennitalna fyrir Lyfjasöluna Búðardal, Laugaskóla og Grunnskólann Tjarnarlundi. | |
| Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 10. 2103009 - Sirkus Íslands til Búðardals | |
| Erindi frá Sirkus Íslands samþykkt samhljóða. | | erindi_sirkus_islands.pdf | | |
|
| 11. 2202017 - Fjósar - aðstaða vegna hestaleigu | |
| Leigusamningur við Dalahesta samþykktur. | | Jóhanna M. Sigmundsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir dagskrárliðum 10 og 11.
| |
|
| |
| 9. 2202035 - Viðræður um lán vegna íþróttamiðstöðvar | |
| |
|
|