Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 30

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
14.02.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Alexandra Rut Jónsdóttir aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2301035 - Ársyfirlit 2022 - Héraðsbókasafn
Farið yfir rekstur og stöðu Héraðsbókasafns Dalasýslu
Nefndin þakkar bókaverði fyrir greinagóða skýrslu.
Héraðsbókasafn Dalasýslu.pdf
2. 2209004 - Jörvagleði 2023
Komnir eru viðburðir að kvöldi til miðvikudaginn 19. apríl, fimmtudaginn 20. apríl (Sumardaginn fyrsta), föstudaginn 21. apríl og laugardaginn 22. apríl.
Unnið er að því að fá staðfestingar á viðburðum sem verða að deginum til þessa daga, að sunnudeginum 23. apríl meðtöldum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

Til bakaPrenta