Til bakaPrenta
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 132

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
07.11.2022 og hófst hann kl. 19:00
Fundinn sátu: Bjarnheiður Jóhannsdóttir ritari,
Björn Henry Kristjánsson aðalmaður,
Jón Egill Jónsson aðalmaður,
Sigrún B Halldórsdóttir aðalmaður,
Viðar Þór Ólafsson varamaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Arwa Fadhli Skipulagsfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Bjarnheiður Jóhannsdóttir, ritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2002053 - Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
Umhverfis- og skipulagsnefnd fór yfir fyrirliggjandi athugasemdir við nýtt aðalskipulag og tillögur að svörum. Efnislegri yfirferð er lokið, en nauðsynlegt er að prófarkalesa skjalið.
2. 2210018 - umsókn um viðbót við framkvæmdaleyfi
Nefndin ser sér ekki fært að veita umbeðið leyfi, vegna ónógra gagna og umsagna hagaðila á borð við Fiskistofu og Breiðafjarðarnefnd. Nefndin leggur til að Vegagerðin sæki um auknar heimildir í aðrar námur á aðalskipulagi. Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti aukna efnistöku í núverandi námum, að því marki sem aðalskipulag heimilar. Erindinu er hafnað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:45 

Til bakaPrenta