Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Dalabyggðar - 64

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
23.11.2022 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Eyjólfur Ingvi Bjarnason formaður,
Guðrún Erna Magnúsdóttir aðalmaður,
Sigrún B Halldórsdóttir varamaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Inga Vildís Bjarnadóttir félagsráðgjafi,
Fundargerð ritaði: Eyjólfur Ingvi Bjarnason, 


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2211014 - Samningur við Samskiptamiðstöðina
Drög að samningi við Samskiptamiðstöðina um vinnslu barnaverndarmála fyrir Dalabyggð kynnt.

Félagsmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að ganga til samninga við Samskiptamiðstöðina.

Samþykkt samhljóða



2. 2211015 - Samstarf um félagsþjónustu
Sveitarstjóri sagði nefndinni frá samtölum sem hafa átt sér stað við sveitarstjóra Reykhólahrepps og Strandabyggðar varðandi samstarf um félagsþjónustu sveitarfélaganna.

Nefndin líst vel á fyrirhugað samstarf og leggur til við sveitarstjórn að formgera samstarf um félagsþjónustu þessara sveitarfélaga. Horft verði til þess að ein sameiginleg velferðarnefnd/félagsmálanefnd starfi fyrir svæðið.

Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00 

Til bakaPrenta