Til bakaPrenta
Fræðslunefnd Dalabyggðar - 110

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
04.05.2022 og hófst hann kl. 15:05
Fundinn sátu: Þuríður Jóney Sigurðardóttir formaður,
Jóhanna H. Sigurðardóttir aðalmaður,
Jón Egill Jóhannsson aðalmaður,
Heiðrún Sandra Grettisdóttir aðalmaður,
Guðrún B. Blöndal varamaður,
Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir fulltrúi foreldra,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Herdís Erna Gunnarsdóttir skólastjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri
Heiðrún Sandra Grettisdóttir sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað.

Lagt til að eftirfarandi máli verði bætt á dagskrá fundarins:
Mál.nr.: 2205002 - Nám í lífsleikni, almennt mál, verði dagskrárliður 4.
Röð annarra dagskrárliða breytist í samræmi við framangreint.
Samþykkt samhljóða.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1809023 - Skólastefna Dalabyggðar
Úr fundargerð 109. fundar fræðslunefndar 03.03.2022, dagskrárliður 1:
1809023 - Skólastefna Dalabyggðar
Umræða um skólastefnu 2019-2022.
Farið yfir framkvæmdaáætlun í skólastefnu Dalabyggðar. Fyrir næsta fund verði tekin saman þau atriði standa eftir í framkvæmdaáætlun.
Samþykkt samhljóða.

Farið yfir stöðu framkvæmdaáætlunar, sjá fylgiskjal.
Skólastefna-Aðgerðaáætlun-Lokið-Í vinnslu-Ólokið-4. maí 2022.pdf
2. 2202004 - Skóladagatal Auðarskóla 2022-2023
Breytingartillaga við skóladagatal lögð fram.
Skóladagatal samþykkt með breytingum, sjá fylgiskjal.
Skóladagatal 2022-2023-Tillaga 11. apríl 2022.pdf
Skóladagatal 2022-2023-Lokaskjal 4. maí 2022.pdf
3. 2205001 - Erindi vegna skólamáltíða á föstudögum
Erindi þar sem lagt er til að skólamáltíður verði einnig á föstudögum, sérstaklega fyrir börn sem eru í skólaakstri.
Samþykkt að kanna hver þörfin er fyrir skólamáltíðir á föstudögum. Málinu verði í framhaldi af því vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
4. 2205002 - Nám í lífsleikni
Á fundi ungmennaráðs með sveitarstjórnarfulltrúum kom meðfylgjandi fram um nám í lífsleikni.
Fræðslunefnd þakkar fyrir erindið. Fræðslunefnd vísar erindinu til skólastjóra sem mun taka það til umfjöllunar innan Auðarskóla.
Lífsleikni í Auðarskóla.pdf
Mál til kynningar
5. 2109025 - Auðarskóli - skólastarf 2021 - 2022
Sex umsóknir hafa borist um störf umsjónarkennara og eru viðtöl að hefjast.
Búið er að ganga frá samningi um tónmenntakennslu á yngsta stigi og miðstigi.
Rætt um kennslu í tónfræði.
Rætt um þörf fyrir stuðning og úrræði.
6. 2110022 - Ungmennaráð Dalabyggðar 2021-2022
Fundargerðir ungmennaráðs lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
1. fundur ungmennaráðs - undirritað.pdf
3. fundur Ungmennaráðs Dalabyggðar 20042002.pdf
2. fundur Ungmennaráðs Dalabyggðar.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:25 

Til bakaPrenta