Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 30

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
24.02.2020 og hófst hann kl. 14:00, fundarhlé gert kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2001052 - Umsókn í Framkvæmdasjóð aldraðra fyrir árið 2020
Staða á umsókn í Framkvæmdastjóð aldraðra.
Sótt verður um vegna viðhalds á þaki. Ekki er hægt að sækja um vegna hönnunar eingöngu.
2. 2001039 - Ráðning hjúkrunarframkvæmdastjóra
Ari Eyberg, ráðgjafi hjá Inetlecta var í símanum í upphafi umræðu undir þessum dagskrálið, áður en unsækjandi mætti á fundinn.

Fundað með umsækjanda um starf hjúkrunarforstjóra.

Fundi frestað kl. 16:00

Fundi fram haldið kl. 10:50 25.02.2020 og þá var Ragnheiður í síma.

Samþykkt að ganga til viðræðna við Haflínu Ingibjörgu Hafliðadóttur hjúkrunarfræðing um starfið. Sveitarstjóra falið að semja við Haflínu í samræmi við umræður á fundinu,.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:20 þann 25.2.2020 

Til bakaPrenta