Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 47

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
30.06.2021 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Eyjólfur Ingvi Bjarnason varamaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2012023 - Rekstur Silfurtúns 2021
Aukið hefur verið tímabundið við á vöktum.
Rætt um reksturinn.
Ákveðið að stjórnin fundi með starfsfólki Silfurtúns í haust að loknum sumarleyfum.
Mál til kynningar
2. 2102015 - Erindi frá SFV 2021
Lagður fram tölvupóstur frá SFV.
Forsenda hækkaðs framlags til hjúkrunarheimila er framlenging samnings um tvo mánuði, til 1. mars 2022.
Stjórn Silfurtúns samþykkir að framlengja samninginn um tvo mánuði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30 

Til bakaPrenta