| |
| 1. 2402007 - Félagsmál 2024 | | Farið yfir drög að stuðnings og stoðþjónustureglum Dalabyggðar. Verkefnastjóra falið að vinna málið áfram og taka málið fyrir á næsta fundi félagsmálanefndar. | | |
|
| 2. 2406000 - Forvarnarmál | | Verkefnisstjóri sagði frá vinnu forvarnarhóps. | | |
|
| 3. 2408014 - Bjartur lífsstíll | | Verkefnastjóri fór yfir stöðu verkefnisins. | | |
|
| 4. 2411008 - Gott að eldast á Vesturlandi | | Verkefnastjóri fór yfir stöðu verkefnisins. | | |
|
| 5. 2411010 - Erindi til félagsmálanefndar 11.11.2024 | | Erindi frá formanni félags eldri borgara varðandi félagsstarf eldri borgara. Félagsmálanefnd tekur undir áhyggjur félagsins. Erindinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar byggðarráðs og hvetur til úrræða. | | |
|