| |
| 1. 2208006 - Fjárhagsáætlun 2023 | |
Skoðað verði í tengslum við fjárhagsáætlunargerð að gera ráð fyrir upplýsingaskiltum innan þéttbýlis varðandi þjónustuframboð eða kostnaði fyrir uppfærslu á núverandi skilti. Skoða verði að uppfæra þjónustuskilti við mynni dala innan sveitarfélagsins.
| | |
|
| 2. 2011018 - Áfangastaðaáætlun 2021-2023 | |
| Áfangastaðaáætlun yfirfarin og verkefnastjóra falið að skila gögnum til Áfangastaðastofu Vesturlands. | | |
|
| 3. 2209016 - Umsögn sveitarfélags vegna umsóknar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða | |
| Lagt til að Dalabyggð gefi jákvæð viðbrögð við beiðni um umsögn/viljayfirlýsingu um uppbyggingu áningarstaða/opna skóga. | | |
|
| |
| 4. 2208005 - Upplýsingar um atvinnuleysi 2022 | |
| Lagt fram til kynningar. | | Atvinnuleysi-agust-22-toflur.pdf | | |
|