| |
| 1. 2505016 - Fjárhagsáætlun 2026-2029 | |
Byggðarráð þakkar starfsmönnum Dalabyggðar fyrir þá miklu vinnu sem lögð hefur verið í vinnu við fjárhagsáætlun. Byggðarráð samþykkir að beina fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árin 2026 til 2029 til seinni umræðu í sveitarstjórn Dalabyggðar, með áorðnum breytingum í fjárfestingum er varðar hundagerði, eftir framkomnar ábendingar. Í stað hundagerðis verður fjármagninu varið til opinna svæða. | | |
|
| 2. 2512001 - Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki VI | |
| Samþykkt samhljóða. | | Viðauki_6.pdf | | |
|
| 3. 2511008 - Erindi frá Foreldrafélagi Auðarskóla | |
| Byggðarráð vísar málinu til umsagnar fræðslunefndar. | | Erindi frá foreldrafélagi Auðarskóla.pdf | | |
|
| 4. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal 2024/2025 | |
Unnið er að innkaupum m.a. á tækjum í líkamsrækt, ræstingar- og þvottavörum.
Verið er að ganga frá ráðningum og tímalína stenst enn, þ.e. afhending í byrjun febrúar. | | |
|
| 5. 2501006 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2025 | |
| 199_2025 1117_Samþykkt fundargerð..pdf | | |
|
| 6. 2512002 - Erindi frá ADHD samtökunum | |
| Byggðarráð þakkar erindið en getur ekki orðið við því að svo stöddu. | | |
|
| 7. 2511026 - Þóknun kjörstjórnar | |
| Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu. Vert er að taka fram að þóknun kjörstjórnar greiðist af sérstökum styrk Jöfnunarsjóðs til sameiningarviðræðna. | | |
|
| 8. 2511027 - Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags | |
| Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 9. 2501029 - Skammtímadvöl barna | |
| Sveitarstjóri undirritaði viljayfirlýsinguna fyrir hönd Dalabyggðar miðvikudaginn 3. desember 2025. | | |
|
| 10. 2511028 - Leyfi, umsögn vegna flugeldasölu (skoteldar) | |
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við sölu Björgunarsveitarinnar Óskar á skoteldum.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 11. 2511030 - Leyfi, umsögn vegna flugeldasýningar 2025 | |
Byggðarráð veitir fyrir hönd Dalabyggðar sem landeiganda leyfi fyrir flugeldasýningu. Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við leyfisumsóknir fyrir flugeldasýningu á Gamlárskvöld.
Samþykkt samhljóða. | | thumbnail_Flugeldasýning í Búðardal_yfirlitsmynd.pdf | | |
|
Ásmundur Einar Daðason mætir á fundinn sem gestur undir dagskrárlið 12. Bold Magvan ræðismaður Íslands í Mongólíu, Teitur Erlingsson og Kristjan Edwards mæta á fundinn í gegnum fjarfundabúnað undir dagskrárlið 12.
| | 12. 2512003 - Mögulegt samstarf við Dalabyggð er tengist Mongólíu | |
Ásmundur kynnti drög að samstarfs- og þróunarverkefni sem tengist Mongólíu.
Byggðarráð þakkar fyrir kynninguna.
Lagt er til að Dalabyggð haldi samtalinu varðandi verkefnið áfram, með mögulegt samstarf í huga.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 13. 2511031 - Samningur við verkefnastjóra hátíðarhalda 2026 | |
| |
|
| |
| 14. 2511006 - Þjónusta sveitarfélaga, húsnæði þess og innviðir - Skýrsla RBS | |
| Thjonusta svf husnaedi og innvidir SKYRSLA..pdf | | |
|