| |
| 1. 2104022 - Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 | |
Gert verði ráð fyrir framkvæmdakostnaði vegna íþróttamiðstöðvar kr. 950 m.kr. í fjárhagsáætlun. Breytingar á tillögu að fjárhagsáætlun samþykktar. Gjaldskrár: Hækkun á sorpgjöldum verði 20% fyrir heimili í sveitarfélaginu og einbýlishús í þéttbýli en sorpjald fyrir frístundahús og einbýlishús í dreifbýli um 5%. Vistgjöld vegna leikskóla verði skoðuð með lækkun í huga. Gjaldskrár staðfestar og vísað til afgreiðslu í sveitarstjórn. Samþykkt samhljóða.
| | GJALDSKRÁ fyrir byggingarleyfis- framkvæmda- skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð 2022.pdf | | Bókasafn Dalabyggðar - gjaldskrá 2022.pdf | | Gjaldskrá hafnir Dalabyggðar 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá vatnsveitu 2022.pdf | | GJALDSKRÁ fyrir hirðingu-móttöku og eyðingu sorps 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá Íþróttamiðst Laugum 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá félagsheimila 2022 - tilb_.pdf | | Gjaldskrá Slökkvilis Dalabyggðar 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrár Fjósar 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá fyrir Silfurtún 2022 - tilb..pdf | | GJALDSKRÁ fyrir hundahald 2022 - tilb..pdf | | GJALDSKRÁ fráveitu í Dalabyggð 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá - Leiga beitar- og ræktunarlands í eigu Dalabyggðar 2022 - tilb..pdf | | Gjaldskrá Auðarskóli 2022 - tilb..pdf | | Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri sátu fundinn undir dagskrárlið 1. Þá kom Haraldur Reynisson endurskoðandi inn á fundinn í gegnum fjarfundabúnað undir þessum dagskrárlið.
| |
|
| 2. 2111020 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki VIII. | |
| Verður tekið fyrir á aukafundi 6. desember. | | Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari, Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri og Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sátu fundinn undir dagskrárlið 2.
| |
|
| 3. 2110048 - Umsókn um lóð - Bakkahvammur 13 | |
Byggðarráð samþykkir að úthluta lóðinni Bakkahvammi 13 til Pálma Ólafssonar með fyrirvara um breytingu á deiliskipulagi þar sem lóðin er núna skilgreind sem raðhúsalóð.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að fram fari minniháttar breyting á deiliskipulagi þar sem lóðinni Bakkahvammi 13 verði breytt úr raðhúsalóð í lóð fyrir einbýli og lóðinni Bakkahvammi 15 verði breytt úr raðhúsalóð fyrir fjórar íbúðir í lóð fyrir þrjár íbúðir. Jafnframt verði lóðaúthlutun til Bakkahvamms hses. breytt þannig að stofnuninni verði úthlutað lóðinni Bakkahvammi 15 í stað Bakkahvamms 17.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
|
| 5. 2111009 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2022 | |
Byggðarráð óskar Stígamótum velfarnaðar en hafnar erindinu. Samþykkt samhljóða. | | Beiðni um framlag.pdf | | |
|
| 6. 2111014 - Umsókn um styrk vegna vegar | |
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að erindinu verði hafnað. Samþykkt samhljóða. | | Umsókn um vegastyrk 5.11.21.pdf | | Vegabætur Skógar og Hella 5.11.21.pdf | | Viðar Ólafsson verkstjóri sat fundinn undir dagskrárlið 6.
| |
|
| 7. 2111018 - Styrkbeiðni frá Ólafsdalsfélaginu 2022 | |
Byggðarráð leggur til í tillögu að fjárhagsáætlun að styrkur til Ólafsdalsfélagsins verði kr. 250.000. Samþykkt samhljóða. | | Dalabyggð - styrkbeiðni 2022.pdf | | |
|
| 8. 2111002 - Styrkumsókn vegna jólaballs og Pálínuboðs | |
Í samræmi við samning Dalabyggðar og UDN fær Umf. Stjarnan afnot af Tjarnarlundi vegna jólaballs án endurgjalds. Samþykkt samhljóða. | | jólaball og Pálínuboð - Umf. Stjarnan.pdf | | |
|
| 9. 2001030 - Eignarhald félagsheimila | |
Boðað verði til fundar formanns byggðarráðs og sveitarstjóra með Kvenfél. Hvöt og Umf. Dögun um Staðarfell. Lagt er til við sveitarsjórn að Árblik verði auglýst til leigu. Samþykkt samhljóða. | | Skýrsla menningarmálanefnd aukin nýting félagsheimila.pdf | | |
|
| 10. 2111015 - Endurskoðun samnings um embætti skipulags- og byggingarfulltrúa | |
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að samningurinn verði staðfestur. Samþykkt samhljóða. | | Drög að endurskoðun samstarfssamnings um byggingar- og skipulagsfulltrúa.pdf | | |
|
| 11. 2111021 - Leyfi og umsögn vegna flugeldasýningu og brennu. | |
Byggðarráð veitir fyrir hönd Dalabyggðar sem landeiganda leyfi fyrir brennu og flugeldasýningu. Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við leyfisumsóknir fyrir flugeldasýningu og brennu á gamlárskvöld. Samþykkt samhljóða. | | Tölvupóstur - flugeldasýning gamlárskvöld 2021.pdf | | Flugeldasýning í Búðardal_yfirlitsmynd.pdf | | Tölvupóstur - brenna gamlárskvöld 2021.pdf | | Áramótabrenna og sýning í Búðardal 2021.pdf | | |
|
| |
| 12. 2105020 - Framkvæmdir 2021 | |
Gengið verður til samninga verktaka vegna tilfærslu á losunarsvæði fyrir gróðurúrgang. Fráveita, Dalaveitur og Vínlandssetur er í skoðun. Aðrar framkvæmdir eiga að klárast fyrir árslok skv. áætlun. | | Staða á útgjöldum varðandi fjárfestingar.pdf | | Framkvæmdir_minnisblað 2021-11-24.pdf | | Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda satfundinn undir dagskrárlið 11.
| |
|