Til baka
Prenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 39
Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
02.07.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Gyða Lúðvíksdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson varamaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði:
Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2310001 - Bæjarhátíð 2024
Dagskrá bæjarhátíðarinnar "Heim í Búðardal 2024" rædd.
Nefndin samþykkir dagskránna.
2. 2003007 - Málefni Listasafns Dalasýslu
Nefndin ræðir málefni Listasafns Dalasýslu.
Frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:52
Til baka
Prenta