| |
1. 2501009 - Málefni grunnskóla 2025 | |
Skólastjóri sagði m.a. frá lestrarátaki sem í gangi er á öllum stigum grunnskólans. Einnig var sagt frá "símafrí" átaki sem í gangi er og er það skv. stefnu skólans. | | |
|
2. 2501010 - Málefni leikskóla 2025 | |
Skólastjóri kynnti m.a. þau samskipti sem átt hafa sér stað við verktaka mötuneytis um meðferð matvæla og hreinlæti sem hefur verið til fyrirmyndar.
| | |
|
3. 2501012 - Málefni Tónlistarskóla 2025 | |
Skólastjóri fór yfir þá þætti sem eru til skoðunar til skemmri og lengri tíma í starfsemi tónlistarskólans. Ljóst er að skerpa þarf á ákveðnum þáttum hvað varðar starfsemi, framboð og þ.h. og fór skólastjóri yfir það hverjar áherslurnar eru á komandi vikum og misserum. Fræðslunefnd lýsir stuðningi við þær áherslur sem kynntar voru á fundinum og samþykkir að halda samtalinu áfram á næsta fundi nefndarinnar.
| | |
|
4. 2412001 - Félagsmiðstöðin Gildran | |
| |
|
5. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal | |
| |
|