Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 37

Haldinn á fjarfundi,
06.10.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2001053 - Rekstur Silfurtúns 2020
Viðræður í gangi um mötuneyti. Næsti fundur 7.10.2020.
2. 2003010 - Tilmæli til hjúkrunarheimila innan SFV vegna COVID-19
Áfram verður haldið með tveggja metra regluna, einn í heimsókn í einu (nánustu ættingjar eða vinir) og allir utanaðkomandi (gestir og aðrir) þurfa að vera með grímur.
3. 2005008 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
Farið yfir fjárhagsáætlun. Rætt um Sögu-kerfið, þjónustusamninga og fjárfestingar á næsta ári.
Hjúkrunarframkvæmdastjóra falið að fá upplýsingar um verð á baðstól og leggja fyrir næsta fund stjórnar.
Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri sátu fundinn undir dagskrárlið 3.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

Til bakaPrenta