Til bakaPrenta
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar - 26

Haldinn á fjarfundi,
21.12.2021 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Pálmi Jóhannsson formaður,
Garðar Vilhjálmsson aðalmaður,
Gyða Lúðvíksdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála
Aðeins eitt mál liggur fyrir fundinum, til hagræðingar er fundurinn haldinn sem fjarfundur.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2104013 - Umsókn í Brothættar byggðir
Frá 212. fundi sveitarstjórnar 09.12.2021:
6. 2104013 - Umsókn í Brothættar byggðir
Skipa þarf einn fulltrúa sveitarstjórnar og tvo íbúa í verkefnisstjórn. SSV tilnefnir síðan tvo fulltrúa og Byggðastofnun tvo.
Til máls tók: Anna.

Sveitarstjórn felur menningarmálanefnd annars vegar og atvinnumálanefnd hins vegar að tilnefna fulltrúa íbúa í verkefnisstjórn. Hvor nefnd tilnefni tvo aðila, karl og konu. Sveitarstjórn mun síðan velja fulltrúana úr hópi þeirra sem nefndirnar tilnefna.

Samþykkt samhljóða.

Atvinnumálanefnd Dalabyggðar tilnefnir eftirfarandi aðila sem fulltrúa íbúa í verkefnastjórn fyrir Brothættar byggðir:
- Bjarnheiður Jóhannsdóttir
- Þorgrímur Einar Guðbjartsson
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 212 (9.12.2021) - Umsókn í Brothættar byggðir.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10 

Til bakaPrenta