Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 45

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
02.06.2021 og hófst hann kl. 16:05
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir formaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2012023 - Rekstur Silfurtúns 2021
Niðurstöður vinnustaðagreiningar. Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun fer yfir niðurstöðurnar.
Niðurstöðurnar verða kynntar fyrir starfsfólki 7. júní.

Framlag kr. 1.656.000 fékkst úr Framkvæmdasjóði aldraðra.

Búið er setja rýmri heimsóknarreglur.

Eyþór Eðvarðsson sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað undir hluta af dagskrárlið 1.
Mál til kynningar
2. 2003010 - Tilmæli til hjúkrunarheimila innan SFV vegna COVID-19
Tölvupóstur lagður fram.
Lagt fram.
Tölvupóstur - 27_05_202 - 1 frá SFV.pdf
3. 2102015 - Erindi frá SFV 2021
Tölvupóstur vegan fjármálaáætlunar lagður fram.
Lagt fram.
FW: Fjármálaáætlunin komin fram til annarrar umræðu - engin aukning á rekstrarfé til aðildarfélaga SFV .pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:07 

Til bakaPrenta