| |
Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir kemur á fund nefndarinnar undir þessum dagskrárlið.
| | 1. 2006018 - Áskorun og ný hugmynd | | Nefndin þakkar fyrir erindið og góðar ábendingar. Nefndin tekur undir nauðsyn þess að eiga gott samstarf við land- og fasteignaeigendur í Dalabyggð óháð búsetu þeirra. | | Áskorun - undirrituð.pdf | | |
|
Kristján Daðason kemur á fund nefndarinnar undir þessum dagskrárlið.
| | 2. 2011022 - Kræklingaræktun í Breiðafirði | | Nefndin tekur vel í erindið og er opin fyrir frekara samtali við forsvarsmenn verkefnisins. Formanni og verkefnastjóra falið að vinna málið áfram. | | |
|
| 3. 2011018 - Áfangastaðaáætlun 2021-2023 | |
Nefndin ræðir þá staði sem verða áfram í Áfangastaðaáætlun og þá sem koma inn nýjir. Nefndin leggur áherslu á betri undirbúning fyrir vinnu við næstu uppfærslu Áfangastaðaáætlunar Vesturlands. | | |
|
| 4. 2011013 - Atvinnumálanefnd - erindisbréf | |
| Nefndin felur verkefnastjóra að ganga frá erindisbréfi og senda það til sveitarstjórnar með áorðnum breytingum. | | Erindisbréf atvinnumálanefndar_JMS.pdf | | |
|
| 5. 2011021 - Vegna tekjufallsstyrkja | |
Nefndin felur verkefnastjóra að hafa samband við ferðaþjóna og aðra atvinnurekendur í Dalabyggð og kalla eftir upplýsingum um nýtingu þeirra og möguleika á styrkjum og aðgerðum vegna COVID-19. Nefndin vill vera upplýst um stöðuna og þá kanna hvort nefndin geti hlutast til um málin með samskiptum við stjórnvöld. | | |
|
| 6. 2005027 - Nýsköpunarsetur í Dalabyggð | |
| Nefndin hvetur til þess að málið verði unnið áfram og samningum verði náð um húsnæðið. | | r04sibr_9.11.2020_08-47-08.pdf | | |
|
| |
| 7. 2009032 - Reglur um birtingu skjala með fundargerðum A-hluta nefnda Dalabyggðar | | Lagt fram til kynningar. | | |
|