Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 38

Haldinn á fjarfundi,
27.10.2020 og hófst hann kl. 15:10
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2001053 - Rekstur Silfurtúns 2020
Samningur um mötuneyti o.fl.

Rætt um drög að samningi. Ákveðið að halda áfram viðræðum á þessum grunni.
Búið er að fá tilboð í baðstól. Ákveðið að fá tilboð frá fleiri aðilum og kaupa það sem er hagstæðast.
Mál til kynningar
2. 2003010 - Staða vegna COVID-19
Eins og staðan er í dag er húsið lokað fyrir utanaðkomandi. Heimsóknir eru heimilar, einn aðili einu sinni á dag til hvers íbúa.
Panta þarf hlífðarbúnað til viðbótar.
Verið er að skrá folk í bakvarðasveit.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta