Til bakaPrenta
Byggðarráð Dalabyggðar - 255

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
05.10.2020 og hófst hann kl. 14:30
Fundinn sátu: Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2008005 - Málefni Auðarskóla
Ráðning skólastjóra.
Umsóknir bárust frá Ara J. Sigurðssyni, Arnari Ævarssyni, Elsu Í. Arnórsdóttur, Haraldi Haraldssyni, Herdísi E Gunnarsdóttur og Sigríði Aðalsteinsdóttur.
Úrvinnsla umsókna er hafin.
Einar Jón Geirsson vék af fundi undir dagskrárlið 1.
2. 2009026 - Fjárhagsáætlun 2020 - Viðauki VI
Endanleg útgáfa af tillögu að viðauka VI lögð fram.
Tillaga að viðauka samþykkt samhljóða og vísað til sveitarstjórnar.
R. Yfirlit viðauka 2020_Dalabyggð VI.pdf
3. 2007007 - Uppfærsla samnings við Leikklúbb Laxdæla
Fjallað hefur verið um samninginn í menningarmálanefnd en í drögunum er vísað til byggðarráðs.
Breytingar við samningsdrög samþykktar samhljóða og vísað til sveitarstjórnar.
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 11 (15.9.2020) - Uppfærsla samnings við Leikklúbb Laxdæla.pdf
samningur_leikklubbur drög með breytingum.pdf
4. 2003002 - Fyrirspurn frá MS um innviði.
Viðbragðsáætlun vatnsveitu lögð fram.
Frestað til næsta fundar.
5. 2005008 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
Úr fundargerð 254. fundar byggðarráðs 29.09.2020, dagskrárliður 3:
2005008 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
Frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
Fjallað um drög að fjárhagsáætlun. Næsti fundur um fjárhagsáætlun verður 5. október kl. 14:30.
Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari sat fundinn undir dagskrárlið 3.

Farið yfir tillögu að fjárhagsáætlun. Næsti fundur verður 12. október kl. 14:30.
Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri sátu fundinn undir dagskrárlið 5.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta