|  | |  | 
| | 1. 2005008 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024 |  |
 | Byggðarráð mun funda aftur 7. desember um fjárhagsáætlun. |  |  |  | Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri sátu fundinn undir dagskrárlið 1. 
 |  |  | 
 | 
| | 2. 2011020 - Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð |  |
 | Byggðarráð veitir oddvita og sveitarstjóra umboð til að semja við leigutaka vegna leigu á Laugum til loka apríl. Samþykkt samhljóða.
 |  |  |  |  | 
 | 
| | 3. 2011015 - Fyrirhuguð Þorrablót. Staða m.t.t. sóttvarna. |  |
 | Byggðarráð hvetur forsvarsaðila þorrablóta í Dalabyggð til að taka ákvörðun tímanlega um þorrablót m.t.t. sóttvarna. Samþykkt samhljóða.
 |  |  |  |  | 
 | 
| | 4. 2004009 - Afskriftir 2020 |  |
 | Erindi sýslumanns um afskriftir samþykkt samhljóða. |  |  |  |  | 
 | 
| | 5. 2011032 - Framtíð Breiðarfjarðar - umsögn |  |
 | Byggðarráð vísar erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar. Samþykkt samhljóða.
 |  | 20201123_framtid_breidafjardar_samantekt.pdf |  | 20201120_framtid_breidafjardar_dalabyggd.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 6. 2011035 - Endurnýjun lóðaleigusamninga |  |
 | Nýtt form lóðaleigusamnings samþykkt samhljóða. |  | LÓÐARLEIGUSAMNINGUR_form.pdf |  |  |  | Jóhanna María Sigmundsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir dagskrárlið 6. 
 |  |  | 
 | 
| | 7. 2011034 - Stofnun stafræns ráðs sveitarfélaga |  |
 | Byggðarráð samþykkir að gera ráð fyrir þátttöku í stafrænu ráði sveitarfélaga í fjárhagsáætlun 2021. Samþykkt samhljóða.
 |  | Kynning á fjármögnun stafrænnar þróunar - fyrir stjórnarfund.pdf |  | Stafrænt ráð skipting fasts kostnaðar eftir sveitarfélögum LOK.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 8. 2011036 - Samstarf við Leigufélagið Bríet |  |
 | Byggðarráð samþykkir samhljóða að óska eftir samstarfi við Leigufélagið Bríet um uppbyggingu á leiguhúsnæði í Dalabyggð. |  |  |  |  | 
 | 
 | |  | 
| | 9. 1912011 - Byggðasafn Dalamanna - Staðarfell |  |
 |  |  |  | 
 | 
| | 10. 2011017 - Samningur um eldhúsrekstur. |  |
 | Samningur um eldhús.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 11. 2011024 - Samtal við faghóp 3 í Rammaáætlun um vindorkuver í landi Sólheima |  |
 |  |  |  | 
 | 
|  | 
| | 13. 2008016 - Vinnutímabreytingar |  |
 | Hvatning til sveitastjórnarfólks.pdf |  | Betri vinnutími í dagvinnu - leiðbeiningar til aðildarfélaga.pdf |  |  |  | Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri sat fundinn undir dagskrárlið 13. 
 |  |  | 
 | 
| | 14. 1910020 - Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2020 |  | Byggðarráð óskar Stígamótum velfarnaðar en hafnar erindinu. Samþykkt samhljóða.
 |  | Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 15. 1905028 - Ægisbraut 2 |  |
 |  |  |  | 
 | 
| | 16. 2007005 - Stjórnsýslukæra vegna gjaldskrár fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu sorps í Dalabyggð |  |
 | Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 64_2020.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 17. 2005011 - Breyttur opnunartími Arion banka í Búðardal |  |
 | Byggðarráð þakkar fyrir svarið og skorar á Arion banka að hafa opið fimm daga í viku þegar lokun vegna sóttvarna lýkur. Samþykkt samhljóða.
 
 |  | Tölvupóstur 13_11_2020 frá Arion banka.pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 18. 2006014 - Lántaka vegna framkvæmda Dalaveitna ehf. |  |
 | Dalaveitur_lt.2012_113  LSS34 -30 mkr..pdf |  |  |  |  | 
 | 
| | 19. 2006020 - Viðhorfskönnun vegna vindorkuvera |  |
 | Könnun mun fara af stað um mánaðarmótin og ljúka áður en umsagnarfresti lýkur þann 20.01.2021. |  |  |  | Jóhanna María Sigmundsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir dagskrárlið 19. 
 |  |  | 
 | 
|  |