|  | 
| 1. 2105026 - Fjárhagsáætlun - Viðauki III |  |
 Við viðauka bætist kr. 1.150.000 fjárfesting vegna fráveituframkvæmda og kr. 700.000 rekstur vegna tjaldsvæðis í Búðardal (tvær nýjar hurðir).
  Viðauki samþykktur samhljóða með ofangreindum breytingum. |  | Tillaga að verkefnum vegna viðauka III - vatnsveita o fl.pdf |  | Fráveita_minnisblað 2021-06-02.pdf |  | Viðauki III.2021.pdf |   |  Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 1.
  |   |  
  | 
| 2. 2008016 - Vinnutímabreytingar |  |
 Vinnutímastytting leikskóla, vinnudegi lýkur 14:35 einu sinni í viku hjá starfsmönnum í fullu starfi (13. mín og 20 mín samtals stytting kaffitíma á viku). Vinnutímastytting grunnskóla, stytting tekin út í kringum jól og páska. Endurskoðað 1. desember 2021 (13 mín á dag og 15 mín stytting kaffitíma). Samþykkt samhljóða. |   |   |  
  | 
| 3. 1901043 - Skólaakstur 2019 - 2022 |  |
 | Fyrir liggur verðhugmynd sem byggðarráð mun skoða. |   |  Haraldur Haraldsson skólastjóri sat fundinn undir dagskrárliðum 2 og 3.
  |   |  
  | 
| 4. 1904034 - Sorphreinsun - staðsetning grenndarstöðva. |  |
 | Verið ræða við landeigendur á Ósi um nýja staðsetningu fyrir tunnustöð á Skógarströnd. |   |  Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 4.
  |   |  
  | 
| 5. 2104033 - Vinnuskóli Dalabyggðar 2021 |  |
 | Útlit er að búið sé að fá starfsfólk til að starfrækja vinnuskólann. |   |   |  
  | 
| 6. 2106003 - Þjónustusamningur vegna þjónustu og ljósleiðara |  |
 | Samningurinn staðfestur. |   |   |  
  | 
| 7. 2106004 - Tunnuskýli - smíði og uppsetning |  |
 | Samþykkt að taka tilboði frá Jóni Katarínussyni. |   |  Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 7.
  |   |  
  | 
| 8. 2104032 - Tjaldsvæðið Laugum - verðskrá 2021 |  |
 | Samþykkt samhljóða. |   |   |  
  | 
 |  | 
| 9. 2103028 - Sláttur og hirðing 2021-2023 - verðkönnun |  |
  |   |  
  | 
| 10. 2106002 - Rekstraruppgjör janúar-apríl 2021 |  |
 | Ársþriðjungsskýrlsa 30.4.2021.pdf |   |   |  
  |