Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 61

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
25.07.2022 og hófst hann kl. 18:30
Fundinn sátu: Þuríður Jóney Sigurðardóttir formaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Guðlaug Kristinsdóttir aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Starfandi sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2201044 - Rekstur Silfurtúns 2022
Hjúkrunarframkvæmdastjóri verður fjarverandi næstu vikur.
Formaður stjórnar mun taka að sér umsjón með vaktafyrirkomulagi og mönnun ásamt verðandi sveitarstjóra. Stjórn og verðandi sveitarstjóri munu heimsækja Silfurtún næstkomandi fimmtudag kl. 14.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50 

Til bakaPrenta