Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 52

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
07.12.2021 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Eyjólfur Ingvi Bjarnason varamaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2012023 - Rekstur Silfurtúns 2021
Yfirlit um starfsemina.

Nýting á gjöf frá Stéttarfélagi Vesturlands kr. 150.000.

Skoðað verður með kaup á stól fyrir snyrtingu og hárgreiðslu.

Sjö til átta vikur munu ekki nýtast á árinu.

Starfsmannaviðtölum er lokið.

Búið að setja upp ný ljós á gangi og matsal.

Rætt um heimsóknarreglur.
2. 2112008 - Viðhorfskönnun meðal íbúa og aðstandenda
Drög að spurningalista lögð fram.
Stjórnin mun senda út könnun til íbúa og aðstandenda.
Verður tekið aftur upp til afgreiðslu á næsta fundi og þá er stefnt að því að ganga frá könnuninni.
Mál til kynningar
3. 1910017 - Samskipti við heilbrigðisráðuneytið.
Bréf til heilbrigðisráðherra og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands lögð fram.
Bréf til heilbrigðisráðherra 22 11 2021.pdf
Bréf til HVe 22 11 2021.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta