Til bakaPrenta
Byggðarráð Dalabyggðar - 231

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
19.09.2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir ,
Einar Jón Geirsson ,
Ragnheiður Pálsdóttir ,
Kristján Sturluson ,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, sveitarstjóri
Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri og Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari sátu fundinn.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1903025 - Fjárhagsáætlun 2020-2023
Farið yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun.
Vinnufundur. Fyrstu drög að áætlun fyrir rekstur ársins 2020 rædd.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til bakaPrenta