Til bakaPrenta
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 179

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
19.09.2019 og hófst hann kl. 19:30
Fundinn sátu: Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti,
Ragnheiður Pálsdóttir varaoddviti,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Anna Berglind Halldórsdóttir varamaður,
Jón Egill Jónsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, sveitarstjóri
Aukafundur. Fundurinn var lokaður.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1809013 - Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð
Tilboð hefur borist í eignir Dalabyggðar og Dalagistingar ehf, á Laugum.
Umræða fór fram undir dagskrárlið 2.

Sveitarstjóra veitt heimild til að undirrita söluumboð við Fasteignasöluna Domusnova. Sölulaun eru 1,5% auk VSK.
Samþykkt samhljóða.

2. 1909009 - Trúnaðarbók sveitarstjórnar
Mál 1809013 fært í trúnaðarbók vegna viðskiptahagsmuna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:20 

Til bakaPrenta