Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 23

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
14.05.2019 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Ína Rúna Þorleifsdóttir hjúkrunarforstjóri.
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1903002 - Rekstur Silfurtúns 2019
Ína fór yfir reksturinn. Miklar fjarvistir og einn starfsmaður hætti skyndilega. Búið að ráða sumarafleysingafólk.
Rætt um mönnun.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta