Til bakaPrenta
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar - 8

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
26.02.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Pálmi Jóhannsson formaður,
Garðar Vilhjálmsson aðalmaður,
Gyða Lúðvíksdóttir aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson varamaður,
Bjarnheiður Jóhannsdóttir embættismaður,
Bjarnheiður Jóhannsdóttir ferðamálafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Ferðamálafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1902020 - Áfangastaðaáætlanir
Atvinnumálanefnd fékk kynningu á skýrslunni frá ferðamálafulltrúa. Nefndin felur ferðamálafulltrúa að taka saman helstu þætti skýrslunnar sem snúa að Dalabyggð og aðgerðum sem þarf að ráðast í, sem fjallað verði um á næsta fundi nefndarinnar.
Áfangastaðaáætlun Vesturlands
Áfangastaðaáætlanir
2. 1902023 - Áfangastaðir í Dalabyggð
Umræður fóru fram undir liðnum áfangastaðaáætlanir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.30 

Til bakaPrenta