Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 51

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
16.11.2021 og hófst hann kl. 16:47
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2012023 - Rekstur Silfurtúns 2021
Heimilið er fullsetið núna með hvíldarinnlögnum.
Rekstrarhalli eftir þriðja ársfjórðung er 14 m.kr. sem er 5,7 m.kr. umfram áætlun.
2. 1910017 - Samskipti við heilbrigðisráðuneytið
Svar hefur borist frá heilbrigðisráðuneyrinu við bréfi frá 16.09.2021.
Í ljósi breyttra aðstæðna verður sent erindi til heilbrigðisráðuneytisins og Heilbrigðisstofnun Vesturlands þar sem óskað verður eftir því að HVE taki við rekstri Silfurtúns.
Samþykkt samhljóða.
Bréf til heilbrigðisráðherra 16_09_2021.pdf
Svar við erindi dags. 16. september um rekstur Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns..pdf
Mál til kynningar
3. 2003010 - Tilmæli til hjúkrunarheimila innan SFV vegna COVID-19
Reglur voru hertar vegna hópsmits í Dalabyggð. Grímuskylda var tekin upp aftur.
Leiðbeiningar til starfsmanna hjúkrunarheimila og dagdvala vegna COVID-19 03.11.2021.pdf
Frá sóttvarnalækni, landlækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra: Tilmæli til hjúkrunarheimila, dagdvala og fyrirtækja í velferðarþjónustu.pdf
4. 2102015 - Erindi frá SFV 2021
Undirbúningur er hafinn að samningagerð SFV og Sambands ísl. sveitarfélaga við Sjúkratryggingar Íslands.
Molar úr starfsemi SFV.pdf
Notkun andlitsgríma á heilbrigðisstofnunum - Skilaboð frá Sóttvarnalækni.pdf
5. 2111010 - Silfurtún - Eldvarnareftirlit 2021. Skýrsla og áskorun um úrbætur.
Skoðunarskýrsla eldvarnareftirlits lögð fram.
Hjúkrunarframkvæmdastjóri og umsjónarmaður framkvæmda fari yfir skýrsluna og sjái til þess að úrbætur verði gerðar.
Samþykkt samhljóða.
Skýrsla vegna máls nr 21-2549 - Gunnarsbraut 8.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10 

Til bakaPrenta