Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 50

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
12.10.2021 og hófst hann kl. 16:40
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson embættismaður,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2012023 - Fundur stjórnar með starfsfólki.
Rætt um niðurstöður fundar starfsmanna með stjórn.
2. 2110023 - Samstarf um rekstur öldrunarheimilis.
Umræða um hvort leita eigi eftir samstarfi við Reykhólahrepp.
Stjórn Silfurtúns leggur til við sveitarstjórn að óskað verði eftir viðræðum við Reykhólahrepp um samstarf milli Barmahlíðar og Silfurtúns.
Samþykkt samhljóða.
Mál til kynningar
3. 2102015 - Erindi frá SFV 2021
Dagur öldrunar 2021_takið daginn frá.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10 

Til bakaPrenta