| |
Þuríður Sigurðardóttir situr fundinn undir dagskrárlið 1 og 2.
| | 1. 2411011 - Menningarmálaverkefnasjóður 2025 | |
2 verkefnum lokið sem hafa skilað inn skýrslum. Upplýsingar liggja fyrir um önnur 3 sem munu klárast fyrir áramót. Verkefnastjóra falið að hafa samband við styrkþega og athuga stöðu verkefna.
Farið verður betur yfir nýtinguna á nýju ári þegar allar skýrslur styrkþega liggja fyrir. | | |
|
| 2. 2511019 - Menningarmálaverkefnasjóður 2026 | |
| Verkefnastjóra falið að auglýsa Menningarmálaverkefnasjóðinn fyrir 2026 eigi síðar en 1. desember nk. | | Menningarmálaverkefnasjóður (2).pdf | | |
|
| |
| 3. 2506002 - Barnamenningarhátíð Vesturlands 2025 | |
| Viljum við þakka fyrir þátttöku á þeim viðburðum sem hafa verið í boði. Það skiptir miklu máli að öll börn og ungmenni fái að prufa eitthvað allt annað en það sem þau hafa aðgengi að daglega. Þannig geta þau aukið sköpun og virkni, kynnst hvert öðru betur, víkkað sjóndeildarhringinn og jafnvel eignast ný áhugamál. | | BARNÓ í Dölum lokið - Dalabyggð.pdf | | |
|
| 4. 2510008 - Árskýrsla 2024 Byggðasafn Dalamanna | |
| Nefndin þakkar safnverði fyrir skýrsluna. | | |
|
| 5. 2511021 - Ársyfirlit 2025 - Héraðsbókasafn | |
| Nefndin þakkar safnverði fyrir skýrsluna. | | Ársyfirlit HBD 2025..pdf | | |
|
| 6. 2501013 - Fréttir frá verkefnastjóra 2025 | |
| Staða mála rædd. | | |
|