Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 18

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
16.06.2021 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Sigrún H. Sigurðardóttir aðalmaður,
Sigríður Huld Skúladóttir aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2009015 - Aukin nýting félagsheimila á Vesturlandi
Nefndin fer yfir minnisblað vegna funda og ræðir næstu skref.
Nefndin fer yfir stöðu verkefnisins og ræðir næstu skref.
Ákveðið að nefndin hittist í haust á sérstökum vinnufundi tileinkuðum verkefninu.
Kristján Sturluson, sveitarstjóri kemur inn á fundinn undir dagskrárlið 2.
2. 1912011 - Byggðasafn Dalamanna - Staðarfell
Nefndin ræðir stöðu byggðasafns Dalamanna.
Kristján fer yfir stöðuna. Byggðarráð hefur óskað eftir fundi með ráðherrum, beðið eftir staðfestingu.
3. 2106013 - 17. júní 2021
Nefndin ræðir skipulag hátíðardagskrár 17. júní í Dalabyggð.
Nefndin staðfestir dagskrá og þakkar Skátafélaginu Stíganda og Slysavarnadeild Dalasýslu fyrir þátttökuna.
Hátíðarhöld 17.júní 2021.pdf
4. 2009004 - Menningarmálaverkefnasjóður
Nefndin gerir drög að úthlutnarreglum fyrir menningarmálaverkefnasjóð.
Drög að reglum mótaðar og mögulegt eyðublaði fyrir umsóknir skoðað.
5. 2106017 - Ársyfirlit 2020 - Héraðsbókasafn
Farið yfir rekstur og stöðu Héraðsbókasafns Dalasýslu.
Farið yfir skýrslu bókavarðar fyrir starfsárið 2020.
Ársyfirlit Héraðsbókasafns 2020.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta