Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 8

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
11.03.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Sigrún H. Sigurðardóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson varamaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
Sigrún H. Sigurðardóttir er á fundinum í gegnum síma.
1. 1902006 - Húsnæðismál Byggðasafns Dalamanna
Búið er að funda með mennta- og menningarmálaráðuneytinu og verður verkefnið unnið áfram.
Nefndin beinir því til sveitarstjóra og safnavarðar að gera tillögu að framkvæmdar- og fjárhagsáætlun.
2. 1912011 - Byggðasafn Dalamanna - Staðarfell
Afgreitt saman með 1.dagskrárlið.
3. 2001002 - Bæjarhátíð sumar 2020
Rætt um mögulega dagskrá.
Nefndin hvetur íbúa til að taka þátt í dagskrárgerð enda er stefnan að hafa þetta sem fjölbreyttast svo allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Verkefnastjóra falið að skoða mögulega dagskrárliði.
4. 2003007 - Málefni Listasafns Dalasýslu
Málefni Listasafns rædd
Nefndin ræddi stöðu listasfnsins ásamt því að rýna gögn frá safnverði.
5. 2003008 - Minnisblað formanns um rekstur safna sveitarfélagsins til lengri tíma
Formaður fer yfir minnisblað sem hann tók saman.
Mál til kynningar
6. 2002025 - Reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns
Lagt fram til kynningar.
7. 2002046 - Reglugerð um héraðsskjalasöfn
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

Til bakaPrenta